Markviss málörvun

Markviss málörvun hefur verið kennd í Hvaleyrarskóla frá upphafi skólans og er kennd í öllum árgöngum skólans.

Heilsueflandi grunnskóli

Eitt helsta markmið heilsueflandi grunnskóla er að vinna markvisst að því að efla og stuðla að velferð og góðri heilsu nemenda, starfsfólks og samfélagsins.

SMT skólafærni

SMT-skólafærni þjálfar félagsfærni og æskilegri hegðun er veitt aukin athygli með markvissu hrósi og umbunum. Skýr fyrirmæli eru höfð að leiðarljósi og rækt lögð við góð samskipti.

Skólamatur

Nánar á skólamatur.is

Ávaxtastund

 • Epli, Perur, Gúrkur
 • Epli, Perur, Gúrkur
 • Epli, Perur, Gúrkur
 • Epli, Perur, Gúrkur

Hádegismatur

 • Aðalréttur Steiktur Kentucky fiskur með steinseljukartöflum og kokteilsósu Fiskibuff með kartöflum og lauksósu Litlar fiskbollur með hýðishrísgrjónum og karrýsósu Plokkfiskur með rúgbrauði
 • Veganréttur Brokkolíbuff með steinseljukartöflum og kokteilsósu Kjúklingabaunabuff með kartöflum og vegan sósu* Falafelbollur með hýðishrísgrjón og karrýsósu Grænmetispottréttur
 • Meðlætisbar Salatblanda, papríkur, tómatar, brokkolí, epli og appelsínur. Gúrka, brokkolí, gulrætur, tómatar, vatnsmelóna, epli. Brokkolí, kál, rófur, papríkur, epli og appelsínur. Gúrka, brokkolí, blómkál, gulrætur, epli og appelsínur.

Síðdegi

 • Tröllabrauð með beikonskinku og ávöxtur
 • Sólblómabrauð með kindakæfu og ávöxtur
 • Heilhveitibrauð með beikonskinku og ávöxtur
 • Þriggjakornabrauð með gúrku,tómat og ávöxtur

Ávaxtastund

 • Appelsínur, Gulrætur, Paprikur
 • Appelsínur, Gulrætur, Paprikur
 • Appelsínur, Gulrætur, Paprikur
 • Appelsínur, Gulrætur, Paprikur

Hádegismatur

 • Aðalréttur Indverskur réttur með kalkúnahakki og hýðishrísgrjónum og skólabolla Sænskar kjötbollur með steiktum kartöflum og brúnni sósu Pítuborgari með bátakartöflum Kjúklingabollur með steiktum kartöflum og BBQ rjómasósu
 • Veganréttur Indverskur grænmetisréttur með hýðishrísgrjónum og skólabolla Ítalskar veganbollur með steiktum kartöflum og vegansósu Vegan pítuborgari og bátakartöflur* Ítalskar veganbollur með steiktum kartöflum og vegansósu
 • Meðlætisbar Gular baunir, papríka, gulrætur, tómatar, bananar og ananas. Túnfiskur, kotasæla, gúrka, papríka, gular baunir, bananar og ananas. Kál, papríka, gúrka, tómatar, rauðlaukur, bananar og epli. Túnfiskur, kotasæla, spínat, papríka, gular baunir, bananar og vatnsmelóna.

Síðdegi

 • Flatkaka með hangiáleggi og ávöxtur
 • Jöklabolla með skinku og ávöxtur
 • Flatkaka með lifrakæfu og ávöxtur
 • Jöklabolla með skinku og ávöxtur

Ávaxtastund

 • Perur, Bananar, Gúrka
 • Perur, Bananar, Gúrka
 • Perur, Bananar, Gúrka
 • Perur, Bananar, Gúrka

Hádegismatur

 • Aðalréttur Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði Kjúklingur í tikkamasala með hýðishrísgrjónum og jógúrtsósu Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði Vínarsnitsel með steinselju kartöflum og piparsósu
 • Veganréttur Brokkolí- og blómkálskoddar með kartöflum og vegan sósu* Vegan tikkamasala með hýðishrísgrjónum og vegan sósu Kornflex grænmetisbollur með kartöflum og vegan sósu Vegan snitsel með steinseljukartöflum og vegan sósu
 • Meðlætisbar Gulrætur, brokkolí, gúrka, blómkál, epli og gular melónur. Gúrka, brokkolí, tómatar, gulrætur, epli og appelsínur. Blómkál, brokkolí, gulrætur, tómatar, perur og epli. Rauðkál, gular baunir, papíka, gúrka, perur og ananas.

Síðdegi

 • Grófar kringlur með paprikusmurosti og gúrku og ávöxtur
 • Sólblómabrauð með egg, gúrku, pítusósu og ávöxtur
 • Heilhveitibrauð með kjúklingaáleggi og ávöxtur
 • Skonsa með osti og ávöxtur

Ávaxtastund

 • Epli, Perur, Gulrætur
 • Epli, Perur, Gulrætur
 • Epli, Perur, Gulrætur
 • Epli, Perur, Gulrætur

Hádegismatur

 • Aðalréttur Heilhveitipasta með skinku, piparostasósu og grófu rúnstykki. Spaghetti bolognese með parmesan osti Austurlenskt svínakjöt í súrsætri sósu með hýðishrísgrjónum Asískar kjúklinganúðlur og gróft rúnstykki
 • Veganréttur Heilhveitipasta með grænmeti með vegan piparostasósu og grófu rúnstykki Oumph spaghetti bolognese Vegan kubbar í súrsætri sósu með hýðishrísgrjónum Asískar grænmetisnúðlur og gróft rúnstyki
 • Meðlætisbar Papríka, gúrka, tómatar, kál, bananar og perur. Gular baunir, kál, papríka, rófur, bananar og perur. Papríka, gúrka, gulrætur, gular baunir, bananar og gul melóna. Brokkolí, tómatar, rauðlaukur, gúrka, papríka, bananar og epli.

Síðdegi

 • Tröllabrauð með kjúklingaáleggi, papríku og ávöxtur
 • Skonsa með osti og ávöxtur
 • Skúffukaka, hrökkbrauð með osti, mjólk, kakó og ávöxtur
 • Pizzasnúðar og ávöxtur

Ávaxtastund

 • Appelsínur, Bananar, Gúrkur
 • Appelsínur, Bananar, Gúrkur
 • Appelsínur, Bananar, Gúrkur
 • Appelsínur, Bananar, Gúrkur

Hádegismatur

 • Aðalréttur Íslensk kjötsúpa og skólabolla Ítölsk kjúklingasúpa með pasta og skólabollu Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi Vanilluskyr með rjómablandi og brauð með áleggi
 • Veganréttur Íslensk grænmetissúpa með skólabollu Grænmetissúpa með pasta og skólabollu Vegan jógúrt og brauð með áleggi Vegan jógúrt og brauð með áleggi
 • Meðlætisbar Úrval ávaxta og grænmetis Úrval ávaxta og grænmetis Úrval ávaxta og grænmetis Úrval ávaxta og grænmetis

Síðdegi

 • Hrökkbrauð og hafrakex með osti og ávöxtur
 • Sólblómabrauð með banana og papríku og ávöxtur
 • Heilhveitibrauð með papríku, tómat og ávöxtur
 • Sólblómabrauð með kindakæfu og ávöxtur

Fréttir

Sjá allt