Nemendafélag

Skólinn

Hlutverk nemendafélagsins er að efla félagslíf skólans, skipuleggja viðburði og félagsstarf, í samvinnu við starfsfólk skólans og félagsmiðstöðvarinnar Versins. Tveir fulltrúar nemendafélagsins sitja í skólaráði.

Nemendur elstu deildar kjósa sér formann og varaformann úr röðum 10. bekkinga.

Fulltrúar nemendafélagsins leggja sig fram við að vera góðar fyrirmyndir og stuðla að því að allir nemendur upplifi sig sem hluta af heildinni.

Fundartími er mánudaga kl. 14:10–15:30.

 

Stjórn nemendafélags 2023–24

Nafn Bekkur
Agnes Harpa 10. MK
Óliver Breki 10. MK
Snædís Sólveig 10. MK
Tinna Líf 10.GRB
Eyvör Elva 9. ÁS
Sveinn Sölvi 9. ÁS
Núka Andrea 9. MÖ
Majus Mamina 9. MÖ
Elísabet 8. WR
Isabella 8. WR
Olesja Ósk 8. WR
Lilja Kolbrún 8. MS
Wiktoria 8. MS