Fjórir starfmenn Hvaleyrarskóla, þau Sif Heiða, Wendy, Steinar og Ægir voru tilnefnd til hvatningarverðlauna foreldraráðs Hafnarfjarðar. Tilnefningarnar voru tæplega fimmtíu og það voru þeir Steinar og Ægir sem hrepptu hvatningarverðlaunin fyrir að efla skákmenningu innan Hvaleyrarskóla. Við óskum þeim öllum innilega til hamingju Tengill á frétt á síðu Hafnarfjarðar Deila Tísta