Við ætlum að halda Ólympíuhlaup ÍSÍ (Norræna skólahlaupið) miðvikudaginn 25. sept, yngsta-og miðstig kl: 10:00 og elsta stig kl: 12:40.

Boðið verður upp á að hlaupa 2,5 km (tveir hringir), 5 km (4 hringir) eða 10 km (8 hringir). Hringurinn sem hlaupinn er, er 1,25 km.

Veðurspáin er með okkur í líði. Það verður sól 😊

Kveðja: íþróttakennarar