Mánudaginn 18. nóvember er skipulagsdagur í skólanum og því engin kennsla hjá nemendum.
Frístundaheimilið Holtasel er einnig lokað þennan dag.