Þriðjudaginn 26. ágúst er skólasetning hjá nemendumí 1. bekk á sal skólans kl. 8:20. Að því loknu er Skólafærninámskeið fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 1. bekk til kl. 9:20. Þar verður farið yfir hagnýtar upplýsingar er varðar skólagöngu barnsins.

Kennsla hefst hja öllum nemendu skólans þriðjudaginn 26. ágúst samkvæmt stundaskrá.